Meistaramót GO – verðlaunahafar

Mikil fjölgun keppenda í Meistaramóti Odds var raunveruleikinn í ár og 393 keppendur voru skráðir til leiks og leikhópar voru ræstir út frá morgni til kvölds.  Á öðrum keppnisdegi náðu keppendur rétt svo í hús fyrir miðnætti eins og þessar myndir hér fyrir neðan sýna.

 

Við fögnum því að meistaramótið sé að stækka og fyrir komandi ár verður að skoða umgjörðina og sníða stakk eftir vexti svo allir njóti sem best. Hérna fyrir neðan eru myndir af verðlaunahöfum í meistaramóti fullorðinna og gert er grein fyrir úrslitum í barna og unglingaflokkum í skýrslu Barna og unglingaráðs.

 

Flokkur: 65+ karlar punktar (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Birgir Þórarinsson F 112
2 Kristján Þórður Blöndal F 110
T3 Þór Ottesen Pétursson F 108 L36
T3 Rúnar Gunnarsson F 108
T5 Sævar Gestur Jónsson F 107 L36
 
 

Flokkur: 50-64 karlar punktar (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Guðmundur R Guðmundsson F 120
2 Bjarni Sæmundsson F 115
3 Valdimar Lárus Júlíusson F 107
4 Einar Steinþórsson F 106
5 Jón Hörðdal Jónasson F 105
 
 

Flokkur: 50+ Karlar höggleikur (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Ragnar Zophonías Guðjónsson F 255
2 Örn Bjarnason F 257
3 Þórður Möller F 268
T4 Einar Rúnar Axelsson F 274 L36
T4 Pétur Konráð Hlöðversson F 274
 
 

Flokkur: 5.fl karla (Efst 5)

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Þorbjörn Jóhannsson F 123
2 Tryggvi Axelsson F 119
3 Jónas Þórðarson F 110
T4 Karl Andrés Gíslason F 107 L36
T4 Frímann Svavarsson F 107
 
 

Flokkur: 4.fl.karla (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Hjálmar Jónsson F 360
2 Halldór Örn Óskarsson F 371
3 Árni Geir Jónsson F 373
T4 Óskar Ingi Guðjónsson F 378 L36
T4 Garðar Pálmi Bjarnason F 378
 
 

Flokkur: 65+ Konur punktar (Efst 5)

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Ólafía Margrét Guðmundsdóttir F 131
2 Pálína Ragnhildur Hauksdóttir F 116
3 Anna María Soffíudóttir F 115
4 Kristín Erna Guðmundsdóttir F 114
T5 Ingibjörg Bragadóttir F 111 L36
 
 

Flokkur: 50-64 kvenna punktar (Efst 5)

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Auður Guðmundsdóttir F 112
2 Ingibjörg St Ingjaldsdóttir F 101
3 Guðrún Ragnarsdóttir F 95
4 Elín Hlíf Helgadóttir F 94
5 Elfa Björk Björgvinsdóttir F 93
 
 

Flokkur: 50+ konur höggleikur (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Berglind Rut Hilmarsdóttir F 255
2 Auður Skúladóttir F 264
3 Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir F 273
4 Anna María Sigurðardóttir F 286
5 Unnur Helga Kristjánsdóttir F 290
 
 

Flokkur: 4.fl.kvenna (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Sigurbjörg Gunnarsdóttir F 119
2 Árný Davíðsdóttir F 119
3 Anna Jóhannsdóttir F 106
4 Hafdís Steinþórsdóttir F 105
5 Tinna Hrönn Proppé F 104
 
 

Flokkur: 3.fl.kvenna (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Guðrún Erna Guðmundsdóttir F 121
2 Auður Harpa Þórsdóttir F 111
3 Guðný Eiríksdóttir F 109
4 Sigríður Elka Guðmundsdóttir F 108
5 Bergþóra Kummer Magnúsdóttir F 107
 
 

Flokkur: M.fl. karlar (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Rögnvaldur Magnússon F 231
2 Bjarki Þór Davíðsson F 239
3 Ottó Axel Bjartmarz F 239
4 Axel Óli Sigurjónsson F 242
5 Skúli Ágúst Arnarson F 243
 
 

Flokkur: 1.fl.karla (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Sigurhans Vignir F 251
2 Davíð Arnar Þórsson F 252
3 Auðunn Örn Gylfason F 252
4 Sævar Guðmundsson F 253
5 Gestur Þórisson F 255
 
 

Flokkur: 2.fl.karla (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Björn Grétar Ævarsson F 256
2 Sigurður Orri Hafþórsson F 257
3 Bragi Þorsteinn Bragason F 266
4 Dofri Snorrason F 269
T5 Elías Raben Unnars. Gunnólfsson F 271 Snemma
 
 

Flokkur: 3.fl.karla (Efst 5)

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Hilmar Vilhjálmsson F 365
2 Hörður Guðmundsson F 374
3 Jón Kristófer Stefán Jónsson F 378
4 Emil Helgi Lárusson F 383
5 Hjörtur Gíslason F 385
 
 

Flokkur: M.fl.kvenna (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Hrafnhildur Guðjónsdóttir F 242
2 Auður Björt Skúladóttir F 250
3 Íris Lorange Káradóttir F 259
 
 

Flokkur: 1.fl.kvenna (Efst 5)

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Sólveig Guðmundsdóttir F 256
2 Elín Hrönn Ólafsdóttir F 265
3 Dídí Ásgeirsdóttir F 268
4 Kristjana S Þorsteinsdóttir F 282
T5 Hildur Magnúsdóttir F 286 Snemma
 
 

Flokkur: 2.fl.kvenna (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Þyrí Halla Steingrímsdóttir F 287
2 Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir F 293
3 Guðný Fanney Friðriksdóttir F 295
4 Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir F 295
5 Anna Sigríður Ásgeirsdóttir F 296
 
 

Flokkur: 65+ karla höggleikur (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
1 Þór Geirsson F 254
2 Páll Kolka Ísberg F 266
3 Stefán Sigfús Stefánsson F 287
4 Smári Magnús Smárason F 301